Dagmál

María Matthíasdóttir

Dagmál

Kaupa Í körfu

Tíðni kulnunar líklega lægri en margir halda Dagmál, Ásthildur, Guðrún Rakel Eiríksdóttir og Berglind Stefánsdóttir Guðrún Rakel Eiríksdóttir og Berglind Stefánsdóttir, sálfræðingar og verk efnastjórar hjá VIRK, segja breytt viðhorf til vinnu og heilsufars geta skilað íslensku samfélagi miklum ávinningi. Þjónustu VIRK segja þær nú þegar hafa haft jákvæð áhrif á tíðni kulnunar hér á landi, sem þær telja þó vera lægri en margan grunar þrátt fyrir töluverða eftirspurn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar