Slysaæfing á varnaæfingunni Norður-Víkingur

Eyþór Árnason

Slysaæfing á varnaæfingunni Norður-Víkingur

Kaupa Í körfu

Megintilgangur æfingarinnar er að æfa varnir mikilvægra mannvirkja, varnir sjóleiða umhverfis Ísland, leit og björgun, gistiríkjastuðning og samhæfingu stofnana sem að verkefninu koma hér á landi. Um er að ræða reglubundna tvíhliða varnaræfingu Íslands og Bandaríkjanna með þátttöku fleiri vina- og bandalagsríkja. Æfingin er haldin á grundvelli tvíhliða varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna frá 1951 og fer að jafnaði fram á tveggja ára fresti. Áverkar Um 15 manns léku sjúklinga með mismikla áverka sem starfsmenn frá LSH, HSS og Bandaríkjaher þurftu að hlúa að.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar