Löndun á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Löndun á Húsavík

Kaupa Í körfu

Húsavík - löndun - sjávarútvegur - GPG - Norðurland eystra Við höfnina Það er nóg um að vera við Húsavíkurhöfn þegar skipin koma inn til löndunar. Geir ÞH 150 kom til hafnar á sunnudag með ýsu og þorsk, en líka langlúru, karfa, ufsa og þykkvalúru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar