Goðinn - Óðinn

Goðinn - Óðinn

Kaupa Í körfu

Varnarliðsmennirnir sem björguðu áhöfninni af Goðanum árið 1994 verða í safnskipnu Óðni Gamlir varnarliðsmenn hittu skipverja af Goðanum í gær, 30 árum eftir frækilega björgun í Vöðlavík Menn úr þyrlusveit varnarliðsins, sem komu að björgun sex áhafnar manna á dráttarbátnum Goðan um í Vöðlavík árið 1994, hittu hluta af áhöfn Goðans í fyrsta sinn í gær eftir atvikið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar