Könnun Mars í Grósku

Könnun Mars í Grósku

Kaupa Í körfu

Fimmtíu fulltrúar allra helstu geimferðastofnana heims, þ. á m. NASA, eru á vikulöngum vinnufundi hér á landi til að fjalla um rannsóknir á reikistjörnunni Mars og könnun geimsins. Fundurinn er í boði Geimvísindastofnunar Íslands, HÍ og Vísindagarða. Halla Tómasdóttir forseti Íslands flutti ávarp á setningarathöfn í Grósku í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar