Dagmál, Eggert og Björn Berg Gunnarsson

María Matthíasdóttir

Dagmál, Eggert og Björn Berg Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Lífeyrir, ellilífeyrir, séreignarsparnað- ur og viðbótarlífeyrissparnaður. Allt eru þetta hugtök sem valda ólíkum hughrifum hjá okkur. Flest okkar munu þurfa að reiða sig á slíkar uppsafnaðar greiðslur á síðari hluta ævinnar. En hvenær á að hefja töku lífeyris og hvenær má vitja uppsafn- aðra réttinda af þessu tagi? Björn Berg Gunnarsson, sjálfstætt starf- andi fjármálaráðgjafi, hefur sérhæft sig í þessum málum og fer hér yfir þá kosti sem í boði eru á hlaðborði lífeyrisréttinda. Allt um lífeyrismál út frá forsend- um lífeyrisþega í þætti dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar