Ragnheiði Bjarman Eiríksdóttur

Ragnheiði Bjarman Eiríksdóttur

Kaupa Í körfu

Ragnheiður Haralds Eiríksdóttir Bjarman geðhjúkrunarfræðingur segir að fólk fæðist með missterkt taugakerfi og sumir þurfi meiri stuðning vegna sterkra og þungbærra tilfinninga. Í haust verður hún með námskeið í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands, annars vegar fyrir fagfólk um tilfinningavanda og aðferðir sem beitt er í DAM-meðferð, og hins vegar fræðslu fyrir almenning um hvað einkennir tilfinningalegan óstöðugleika og hvernig hægt er að hlúa að eigin tilfinningalífi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar