Óskar Bjarni

Óskar Bjarni

Kaupa Í körfu

þjálfari karlaliðs Vals í handbolta Óskar Bjarni alsæll í sínu náttúrulega umhverfi. Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Evrópumeistara Vals hefur gengið í nánast öll störf á Hlíðarenda síðasta aldarfjórðunginn. Á tímum þegar menn hugsa æ meira um hvað þeir fá greitt fyrir íþróttaiðkun sér hann enn heildarmyndina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar