Framkvæmdir - Borgarleikhúsið - Fía Sól
Kaupa Í körfu
Allt gert „spikk og span“ í Borgarleikhúsinu fyrir komandi leikár Almennt viðhald og steypuviðgerðir hafa staðið yfir á húsi Borgarleikhússins að undanförnu og stendur til að mála húsið í sumar. Viðgerðirnar eru nýafstaðnar að sögn Brynhildar Guð- jónsdóttur, leikhússtjóra Leikfélags Reykjavíkur, og verður húsið að hennar sögn komið í „toppstand“ fyrir haustið. „Þannig að þegar við opnum í ágúst aftur, næsta leikár, verður allt svoleiðis „spikk og span“ að innan sem að utan,“ segir Brynhildur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir