Þorbjörn Guðmundsson og Sverrir Þórðarson
Kaupa Í körfu
TVEIR elstu starfsmenn Morgunblaðsins, Sverrir Þórðarson blaðamaður og Þorbjörn Guðmundsson fulltrúi ritstjóra, láta af störfum um þessi áramót. Þorbjörn Guðmundsson hóf störf á Morgunblaðinu 2. september 1942 og átti því hálfrar aldar starfsafmæli á þessu ári. Sverrir Þórðarson hóf störf á Morgunblaðinu í september 1943. í stuttu spjalli sagði Þorbjörn Guðmundsson að Morgunblaðið árið 1942 þyldi engan samanburð við blaðið nú, 50 árum síðar. MYNDATEXTI: Þorbjörn Guðmundsson og Sverrir Þórðarson síðasta starfsdaginn á ritstjórn Morgunblaðsins.
1 mynd í körfu
Áskrifendur Morgunblaðsins fá 50% afslátt af 3
stafrænum útgáfum mynda til einkanota í mánuði.
Skráðu þig inn
Breyta
Notkun:
Þú hefur ekki valið myndanot
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir