Kyrrðarstund í Kópavogskirkju vegna Guls september
Kaupa Í körfu
Í dag er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga, en af því tilefni var haldin kyrrðarstund í Kópavogskirkju. Hópur fólks kom saman til kyrrðarstundar í Kópavogs kirkju í gærkvöldi, þar sem þeirra var minnst sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Dagurinn 10. september er alþjóðleg ur forvarnadagur sjálfsvíga og er hluti af gulum september, sem er sam vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Ísland er fyrsta landið í heiminum sem leggur undir heilan mánuð til þess að vekja athygli á geðrækt og sjálfsvígsforvörnum í samfélaginu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir