Rampur númer 1300 vígður á leikskólanum Bakkaborg í Breiðholti

Karítas Sveina Guðjónsdóttir

Rampur númer 1300 vígður á leikskólanum Bakkaborg í Breiðholti

Kaupa Í körfu

Rampurinn, sem er liður í átakinu Römpum upp Ísland, var gerður í sumar og hefur komið sér afar vel þar sem einn drengur á Bakkaborg, Farek Gniewko Birski 5 ára, notar hjólastól. Einar Þorsteinsson borgarstjóri Reykjavíkur mætti í athöfnina og börnin söngu lög og buðu upp á kaffi og kleinur í kjölfarið Hinn fimm ára gamli Franek Gniewko Birski vígði í gær þrettánhundruðasta rampinn í verkefninu Römpum upp Ísland. Rampurinn er á leikskólanum Bakkaborg í Breiðholti og á vafalaust eftir að reynast Franek sem notar hjólastól vel. Samnemendur Franeks fylgdust spenntir með þegar hann klippti á borða og notaði rampinn til að fara út á leiksvæði en þeir höfðu föndrað skilti fyrir tilefnið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar