90 ára afmæli Sveins Einarssonar
Kaupa Í körfu
Sveinn Einarsson, fyrrum leikhússtjóri, hélt uppá 90 ára afmælið sitt í Borgarleikhúsinu. Móttaka í Borgarleikhúsinu í gær í tilefni 90 ára afmælis Sveins Einarssonar Undirbúningsnefndin hét því að halda aldrei aftur upp á 90 ára afmæli mitt,“ segir Sveinn Einarsson, fv. þjóðleikhússtjóri með meiru, en fjölmenn móttaka var haldin í Borgarleikhúsinu á 90 ára afmæli hans í gær. Vísar Sveinn til sögu af ömmu systur sinni sem hélt upp á 95 ára afmæli sitt í Vík um árið. Var mikil og góð gleði, enda konan vin sæl meðal heimamanna. Daginn eftir veisluna átti hún fund með prestinum, sem fór að fletta eitt hvað í kirkjubókum. Kom þá í ljós að hún var 94 ára og haldið var aftur upp á 95 ára afmælið síðar. Sveinn segir móttökuna hafa verið óhefðbundna; harmon ikkuleikur á hlöðuballi, leikarar stigu á svið og hann flutti ræðu. Leysti hann gesti út með nýrri bók sinni, Þú ert mitt sólskin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir