Minningarstund
Kaupa Í körfu
Komu saman á kyrrðar- og bænastund vegna áfalla í samfélaginu Minningarstund um ofbeldi í samfélaginu í Dómkirkjunni í Reykjavík Sérstök kyrrðar- og bænastund var í Dómkirkjunni í Reykjavík í gærkvöldi vegna þeirra áfalla sem dunið hafa á samfélaginu síðustu daga og vikur. Elínborg Sturludóttir dómkirkjuprestur flutti þar ávarp og Sveinn Valgeirsson sóknarprestur leiddi bæn. „Þessi áföll láta ekkert okkar ósnert,“ segir Elínborg. „Allt samfélagið er harmi slegið og ég held að allir skynji það að við þurfum að staldra við. Þar getur kirkjan gegnt mikilvægu hlutverki, miðlað kærleika og umburðarlyndi, og stutt þau sem eiga um sárt að binda.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir