Minkur við Hörpu
Kaupa Í körfu
Fjölmargir eru jafnan á ferðinni við tónlistar- og ráðstefnu húsið Hörpu og ferðamenn þar fremstir í flokki. Fuglar sjást einnig á sveimi, hundar, kettir og mýs. Minkar eru hins vegar sjaldséðari en einn slíkur var á ferðinni þarna í gær, þegar blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferðinni. Skaust hann yfir planið og fram hjá lista verkinu Himinglævu eftir Elínu Hansdóttur. Ekki liggur ljóst fyrir hvaðan minkurinn kom en líklegt má telja að undirheimar Reykjavíkur séu hans
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir