Kornakur - Gunnarholt - Rangárvellir - Björgvin Harðarson - Land

Sigurður Bogi

Kornakur - Gunnarholt - Rangárvellir - Björgvin Harðarson - Land

Kaupa Í körfu

Kornakur - Gunnarholt - Rangárvellir - Björgvin Harðarson - Landbúnaður - Suðurland Merking: Morgunblaðið/Sigurður Bogi Byrjað var nú í vikunni að þreskja víðfeðma kornakrana í Gunnarsholti á Rangárvöllum, þar sem meira en 300 hektarar eru undir í ræktun á byggi, repju og hveiti. Þrátt fyrir rysjótta rigningartíð í sumar er Björgvin Þór Harðar son bóndi sáttur við uppskeruna, sem hann væntir að verði samanlagt um 1.000 tonn. Veðrið lék við Björgvin og hans menn þegar þeir voru nú í vikunni við störf á ökrunum bleiku þar sem Hekla – hið máttuga eldfjall – setur sterkan svip á umhverfi og landslag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar