Spursmál

María Matthíasdóttir

Spursmál

Kaupa Í körfu

Sigurður Ingi Jóhanns son fjármála- og efna hagsráðherra situr fyrir svörum í nýjasta þætti Spursmála. Hann virðist standa mitt á milli Svandís ar Svavarsdóttur og Bjarna Benediktssonar og hefur á sama tíma handsalað samkomulag við Bjarna og Guðmund Inga Guðbrandsson um að halda stjórnarsamstarfinu út kjörtímabilið. Svandís tekur við keflinu í VG í næstu viku. Er hún bundin af þeim griðasátt mála? Einnig eru líkur á að hún muni stöðva frekari breytingar á útlendinga lögum. Er ríkisstjórnin sprungin vegna þessara vendinga eða munu flokkarnir finna leið út? Spursmál, Sigurður Ingi Jóhannsson, Kristín Gunnarsdóttir og Björn Ingi Hrafnsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar