Útför Benedikts Sveinssonar
Kaupa Í körfu
Útför Benedikts Sveinssonar, lögmanns og athafnamanns í Garðabæ, var gerð frá Vídalíns kirkju í Garðabæ í gær. Sr. Sveinn Valgeirsson jarðsöng. Benedikt lést 17. september sl., 86 ára að aldri. Benedikt stundaði lögmennsku ásamt skipasölu um árabil, naut mikils trausts í viðskiptalífi og var einn helsti forystumaður í íslensku athafnalífi um ára tugaskeið. Hann sat í stjórn ótal fyrirtækja, iðulega sem stjórnar formaður. Kistuna báru synir Benedikts og barnabörn, frá vinstri: Benedikt Bjarnason, Bjarni Benediktsson, Kristín Jónsdóttir, Benedikt Jóns son, Þorsteinn Jónsson, Margrét Bjarnadóttir, Jón Benediktsson og Sveinn Benediktsson, en á eftir kistunni gengur fremst Guðríður Jónsdóttir, ekkja Benedikts.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir