Forvarnadagurinn - Halla forseti mætir í Kársnesskóla

Eyþór Árnason

Forvarnadagurinn - Halla forseti mætir í Kársnesskóla

Kaupa Í körfu

Í Kársnesskóla tóku börn í 1.-2. bekk á móti Höllu Tómasdóttur forseta Íslands við inngang skólans með söng. Næst fór hún inn í matsal þar sem Halla spjallaði við nemendur í 8.-10. bekk. Næst hitti hún krakka úr 9. bekk á bókasafninu til að ræða forvarnarmál. Kársnesskóli Nemendur í 1. og 2. bekk í Kársnesskóla bíða stilltir og prúðir eftir heimsókn forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, í gær. Eftirvæntingin var mikil og gleðin ósvikin þegar Halla kom

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar