Dagmömmur í Skerjafirði með krakkastóðið sitt í göngutúr

Eyþór Árnason

Dagmömmur í Skerjafirði með krakkastóðið sitt í göngutúr

Kaupa Í körfu

Hver segir að menntavegurinn verði aðeins genginn? Eilíft vandamál yfir vetrartímann er akstur foreldra barna sinna í skólann á morgnana,“ hljómaði setning sem blasti við prófarkalesur um Morgunblaðsins í september 2000 og þótti orðalagið harðsnúið. Var enda hnikað til. Guð finna Kristjánsdóttir, leikskóladeildarstjóri í Skerjafirði, með skjólstæðinga sína í vagni, rifjaði aldarfjórðungsgamla setningu öngvu að síður upp, þótt varla séu þar hennar afkvæmi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar