Ragna Sara Jónsdóttir
Kaupa Í körfu
Á mbl.is verður á næstunni hægt að fylgjast með ferðum Rögnu Söru Jónsdóttur, mannfræðings og blaðamanns, um Asíu og Afríku, en hún mun senda þangað fréttapistla og myndir af því sem fyrir augu ber á ferðalaginu, auk þess sem hægt verður að fylgjast með því á landakorti hvar hún er stödd hverju sinni. Gert er ráð fyrir að ferðalagið taki sex mánuði. Ragna Sara er komin á fyrsta viðkomustaðinn, en helstu viðkomustaðir hennar eru Indland, Nepal, Malasía, Borneó, Madagaskar, Suður-Afríka, Mósambík, Malaví, Tanzanía og Kenýa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir