Flugumferðarstjórar skrifa undir samning
Kaupa Í körfu
Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst eftir 23 tíma fund seint í gærkvöldi Deilan var leyst með skammtímasamningi VERKFALLI Félags íslenskra flugumferðarstjóra var aflýst seint í gærkvöldi þegar undirritaður var nýr kjarasamningur milli ríkisins og flugumferðarstjóra eftir samfelldan tæplega sólarhrings samningafund hjá ríkissáttasemjara. MYNDATEXTI: Samningurinn undirritaður í gærkvöldi. Þórir Einarsson ríkissáttasemjari er fyrir miðju á myndinni. Honum á vinstri hönd eru Gunnar Björnsson og Ásta Lára Leósdóttir úr samninganefnd ríkisins og honum á hægri hönd fulltrúar úr nefnd flugumferðarstjóra, þeir Loftur Jóhannsson, Bjarni K. Stefánsson og Egill Már Markússon.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir