Flugumferðarstjórar skrifa undir samning

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Flugumferðarstjórar skrifa undir samning

Kaupa Í körfu

Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst eftir 23 tíma fund seint í gærkvöldi Deilan var leyst með skammtímasamningi VERKFALLI Félags íslenskra flugumferðarstjóra var aflýst seint í gærkvöldi þegar undirritaður var nýr kjarasamningur milli ríkisins og flugumferðarstjóra eftir samfelldan tæplega sólarhrings samningafund hjá ríkissáttasemjara. MYNDATEXTI: Samningurinn undirritaður í gærkvöldi. Þórir Einarsson ríkissáttasemjari er fyrir miðju á myndinni. Honum á vinstri hönd eru Gunnar Björnsson og Ásta Lára Leósdóttir úr samninganefnd ríkisins og honum á hægri hönd fulltrúar úr nefnd flugumferðarstjóra, þeir Loftur Jóhannsson, Bjarni K. Stefánsson og Egill Már Markússon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar