Ásbyrgi - Haustlitir - Vatnajökulsþjóðgarður

Sigurður Bogi

Ásbyrgi - Haustlitir - Vatnajökulsþjóðgarður

Kaupa Í körfu

Haust Gulur, rauður og brúnn eru áberandi tónar í náttúrunni nú þegar gróður fölnar. Skógurinn í þjóðgarðinum í Ásbyrgi skartar nú sínu fegursta og litaspjaldið í hinum háa hamrasal er engu líkt. Eyjan sem svo er kölluð og sést hér fyrir miðri mynd er fallegt náttúruvætti en sagan segir að Sleipnir, hinn áttfætti hestur Óðins, hafi stigið þarna niður fæti þegar goðið var á yfirreið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar