Forsetinn og söfnuniun

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Forsetinn og söfnuniun

Kaupa Í körfu

Landssöfnun Krabbameinsfélagsins Þúsundir sjálfboðaliða um land allt LANDSSÖFNUN Krabbameinsfélags Íslands fór vel af stað í gærmorgun að sögn Hildar Bjarkar Hilmarsdóttur söfnunarstjóra. Þúsundir sjálfboðaliða gengu í hús um allt land í gær og að sögn Hildar voru þeir á öllum aldri, allt frá smábörnum upp í fólk á níræðisaldri. Klukkan tíu í gærmorgun hleypti forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, af stokkunum söfnuninni í safnaðarheimili Neskirkju en hún var ein fjölmargra söfnunarstöðva á landinu. Með honum á myndinni eru Sigurður Björnsson, formaður Krabbameinsfélags Íslands, og Guðrún Agnarsdóttir, forstjóri félagsins. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar