Bjarni Benediktsson slítur ríkisstjórnina og boðar til kosninga

Eyþór Árnason

Bjarni Benediktsson slítur ríkisstjórnina og boðar til kosninga

Kaupa Í körfu

Rík­is­stjórn­ar­sam­starfi Sjálf­stæðis­flokks, Fram­sókn­ar og Vinstri grænna var slitið. Frá þessu grein­di Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráðherra á fundi í Stjórn­ar­ráðinu. Stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna er lokið l Ákvörðunin sögð hafa komið á óvart l Forsætisráðherra gengur á fund forseta Íslands í dag l Stefnt að kosningum undir lok nóvember

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar