Óttar Guðmundsson

Hallur Már

Óttar Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Dagmál Einn þekktasti geðlæknir þjóðar innar vinnur mikið með fólki sem glímir við ótta og kvíða vegna þess að ellin sækir að og dauðinn verður raunverulegri og færist nær. Óttar Guðmundsson segir mikilvægt að lifa í núinu og nýta daginn. Óttar hefur verið viðloðandi fjölmiðla áratugum saman og hefur krufið þjóðarsálina og heilbrigði hennar. „Þetta væl í þjóðinni er mjög skrít ið,“ segir hann nú þegar við höfum það betra en nokkru sinni fyrr. Hann segir þetta pirra sig. Óttar fer um víðan völl í Dagmálum dagsins og ræðir þar margvíslegar greiningar sem nú tíðkast. Kulnun, ADHD og margt fleira

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar