Spursmál

María Matthíasdóttir

Spursmál

Kaupa Í körfu

Spursmál, Bergþór Ólason, Lenya Rún Taha Karim og Brynjar Níelsson Lenya Rún Taha Karim, nýr leiðtogi Pírata, situr fyrir svörum í nýjasta þætti Spursmála. Lenya hlaut flest atkvæði í prófkjöri Pírata fyrir Reykjavíkurkjör dæmin á dögunum og skákaði þar með þremur reyndum sitjandi þingmönn um Pírata. Í þættinum er farið yfir stefnumál Pírata, og málum sem lúta að heilbrigðisþjónustu, húsnæðismálum, skattheimtu, málefnum útlendinga og hælisleitenda og ýmsu fleiru. Auk Lenyu Rúnar fara þeir Bergþór Ólason þingflokksformaður Miðflokks ins og Brynjar Níelsson, fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, yfir nýjustu tíðindin á vettvangi stjórnmálanna. Þar skrafa þeir um nýjustu tölur úr skoðanakönnun Prósents sem Andrés Magnússon, fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins, kynnir í Spursmálum alla föstudaga fram að kosningum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar