Snjór á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Snjór á Akureyri

Kaupa Í körfu

Jörðin orðin hvít á ný Heldur vetrarlegra var um að litast á Akureyri í gær enda jörð orðin hvít á ný eftir einmuna veðurbblíðu undanfarna daga. Ekki er þó hægt að kvarta yfir veðrinu þrátt fyrir einhverja ofankomu og um helgina verða áfram norðlægar áttir og éljagangur. MYNDATEXTI: Jörð var hvít á ný norðan heiða í gær eftir einmuna verðurblíðu síðustu daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar