Ísland - Frakkland 23:22 Þorbjörn og Davíð B.

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Frakkland 23:22 Þorbjörn og Davíð B.

Kaupa Í körfu

Hugsanlega bara tveir íslenskir markverðir á HM "ÞAÐ er alltaf erfitt að velja þá sem eiga að leika hverju sinni því þá þarf að skilja einhverja eftir," sagði Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari í handknattleik þegar hann tilkynnti hvaða sextán leikmenn fara á æfingamótið á Spáni um helgina. MYNDATEXTI: Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik, og Davíð B. Sigurðsson liðsstjóri hafa í nógu að snúast þessa dagana, enda stutt þar til heimsmeistarakeppnin í handknattleik hefst í Frakklandi. Hér fylgjast þeir með leik landsliðsins gegn Frökkum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar