Kennaraverkfall

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kennaraverkfall

Kaupa Í körfu

Miklar breytingar gerðar á grunnlaunum kennara Grundvallarbreytingar verða gerðar á uppbyggingu launa framhaldsskólakennara í samningi sem undirritaður var sl. sunnudag. Tekið hefur verið upp nýtt launakerfi, öllum kennurum verður raðað í launaflokka á nýjum forsendum, fastar greiðslur eru færðar inn í grunnlaun og yfirvinnustuðull er lækkaður. MYNDATEXTI: Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, og Elna Katrín Jónsdóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, takast í hendur eftir að hafa undirritað nýjan kjarasamning á sunnudagskvöld. Milli þeirra stendur Þórir Einarsson ríkissáttasemjari. Alls voru haldnir 60 fundir í deilunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar