Dramatísk birta á Reykjanesi

Eyþór Árnason

Dramatísk birta á Reykjanesi

Kaupa Í körfu

Sjónarspil Ljós og skuggar háðu baráttu í skýjunum ofar Reykjanesskaga þegar ljósmyndara varð litið til himins. Úr varð draumkennd sýn sem færði töfra fyrir augað eins og svo oft áður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar