Sundkennsla í sundlaug Glerárskóla

Kristján Kristjánsson

Sundkennsla í sundlaug Glerárskóla

Kaupa Í körfu

Aukin aðsókn í sundlaugarnar Aðsókn í sundlaugarnar á Akureyri, Sundlaug Akureyrar og Sundlaug Glerárskóla var góð á síðasta ári og mun betri en árið 1999. Töluverður stærðarmunur er á þessum sundlaugum tveimur og því einnig mikill munur á fjölda gesta. MYNDATEXTI: Grunnskólanemendur á Akureyri í sundkennslu í Glerárskóla. Grunnskólanemendur á Akureyri í sundkennslu í Sundlaug Glerárskóla. mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar