Heimsmeistaramót í handbolta Frakklandi

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Heimsmeistaramót í handbolta Frakklandi

Kaupa Í körfu

Nokkru eftir að leiknum lauk settust Þorbjörn Jensson þjálfari íslenska liðsins og Boris Bjarni Akbashev aðstoðarmaður hans fram í sal, klóruðu sér í kollinum og veltu því fyrirsér hvað hefði farið úrskeiðis gegn Svíum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar