Eldgos - Bláa Lónið

Eldgos - Bláa Lónið

Kaupa Í körfu

Sundhnúksgígaröðin Munu vinna dag og nótt við að hækka varnargarðana Síðdegis í gær hófst vinna við að hækka einn legg af varnargörðunum við Svartsengi. Hækka þarf garðinn um þrjá til fjóra metra þar sem hraun hefur nánast jafnað hann í hæð. Þetta segir Arnar Smári Þorvarðarson, byggingarverkfræðingur hjá Verkís, en sá hluti varnargarðsins sem um ræðir liggur frá Njarðvíkuræðinni sem þverar varnargarðana og að veginum við Bláa lónið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar