Oslóartréð tálgað og komið fyrir á Austurvelli

Oslóartréð tálgað og komið fyrir á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Reykjavíkurborgar voru að koma myndarlegu jólatré fyrir á Austurvelli í vikunni þegar ljósmyndara blaðsins gar að garði. Eins og áður stendur stórt jólatré á Austurvelli á aðventunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar