Landhelgisgæslan - Ísjakar - Þyrluflug - TF - GNA

Landhelgisgæslan - Ísjakar - Þyrluflug - TF - GNA

Kaupa Í körfu

Krap úr stórri hafísspöng mjakar sér nær Vestfjörðum Stór og mikil hafísrönd hefur torveldað skip um að komast um á Grænlandssundi undan farna daga. Í röndinni er að finna nokkra stóra borgarísjaka að sögn Langhelgisgæslunnar og er þekjan svo þykk að skip geta ekki siglt í gegnum hana. Í rannsóknarflugi Gæslunnar í gær kom aftur á móti í ljós að röndin liggur 30 sjómílum norður af Kögri á Vestfjörðum, ekki 20 eins og Veðurstofan hafði gert ráð fyrir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar