Kosningakappræður á morgun
Kaupa Í körfu
Leiðtogakappræður Morgunblaðsins fyrir alþingiskosningar 2024 í beinni útsendingu á mbl.is klukkan 14.00 í dag Sviðsmenn höfðu í nógu að snúast í Hádegismóum í gær við að búa sal Morgunblaðsins undir kapp ræður allra leiðtoga framboða á landsvísu, sem fram fara í dag. Kappræðurnar verða sýndar í beinu streymi á mbl.is í dag og hefjast klukkan 14.00. Þær fara fram í tveimur hlutum, þar sem fimm leiðtogar eru í hvorum hópi. Dregið var um hópana og röð frambjóðenda. Í upphafi kappræðnanna verða kynntar niðurstöður lokakönnun ar Prósents fyrir þessar alþingis kosningar, en þar er notast við helmingi stærra úrtak en venja er. Spyrlar verða blaðamennirnir Andrés Magnússon og Stefán Ein ar Stefánsson, en að kappræðum loknum verður rætt við álitsgjafa um það sem upp úr stóð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir