Kjartan Jónsson, prestur og dr. í mannfræði

Eyþór Árnason

Kjartan Jónsson, prestur og dr. í mannfræði

Kaupa Í körfu

Dr. Kjartan Jónsson, prestur og mannfræðingur, fór ungur til Keníu ásamt fjölskyldu sinni til að boða kristna trú. Dvölin þar, sem stóð í 12 ár, hafði djúpstæð áhrif á hann og nú um jólin ætlar fjölskyldan öll að heimsækja Pókot-þjóðflokkinn í fyrsta sinn í 30 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar