Kærleikskúla Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra afhjúpuð

Eyþór Árnason

Kærleikskúla Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra afhjúpuð

Kaupa Í körfu

Kærleikskúlan sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra gefur út verður afhjúpuð um leið og hún verður afhent verðugri fyrirmynd. Að þessu sinni var það þættirnir Með okkar augum sem fengu fyrirmyndarverðlaunin. Kúluna hannaði Hildur Hákonardóttir Desember Blóm og glitrandi jólaljós prýða Kærleikskúluna sem búið er að festa kirfilega á grein grenitrés með rauðum borða. Kúlan var afhent í gær við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar