Aurflóð hreinsuð í Eyrarhlíð milli Ísafjarðar og Hnífsdals

Halldór Sveinbjörnsson

Aurflóð hreinsuð í Eyrarhlíð milli Ísafjarðar og Hnífsdals

Kaupa Í körfu

Aurnum mokað út í Skutulsfjörð til að opna fyrir umferð Mikið verk beið starfsmanna Vegagerðarinnar við birtingu í gærmorgun þegar moka þurfti aurskriðum af veginum til að opna fyrir umferð milli Ísafjarð ar og Bolungarvíkur. Skriðuföll Gífurlegt vatnsveður var á Vestfjörðum um miðjan mánuðinn og aurskriður lokuðu þar vegum um tíma

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar