Eva Laufey Kjaran eftirréttir fyrir Jólablað Hagkaupa

Eyþór Árnason

Eva Laufey Kjaran eftirréttir fyrir Jólablað Hagkaupa

Kaupa Í körfu

Hamingjuský á jólum Eva Laufey Kjaran, markaðs- og upplifunar stjóri Hagkaups, er með einstakt auga fyrir út liti og fegurð. Hún hefur aðstoðað landsmenn í að búa til fallegar kökur fyrir jólin og lætur ekki sitt eftir liggja þetta árið. Hún mælir með því að við búum til litlar fallegar pavlovur og að við gerum virkilega vel við bragðlaukana okkar núna með súkkulaði, í bland við marens og rjóma. Glæsilegt veisluborð með girnileg um eftirréttum verður í öndvegi þessi jólin!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar