Jólablað Hagkaupa - Sigurlín Ívarsdóttir eftirréttir

Eythor Arnason

Jólablað Hagkaupa - Sigurlín Ívarsdóttir eftirréttir

Kaupa Í körfu

Sr. Sigurlín Ívarsdóttir starfaði sem prestur í ensku biskupakirkjunni um árabil. Hún starfar sjálf stætt við sálgæslu og leiðir meðal annars hin vinsælu námskeið A Woman’s Way through The Twelve Steps eftir Dr. Stephanie Covington. Hún hvetur alla sem geta til að njóta samverunnar með fjölskyldu og vinum á jólunum. Allt sem Sigurlín snertir verður að töfrum og ákvað hún að deila með lesendum hvaða köku hún mælir með á jólaborðið. Fyrir valinu varð pekanbaka með ljúffengum viskí-vanilluís sem hún ber vanalega á borð fyrir fjölskylduna sína á aðfangadag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar