Jólaboð í Húsó - Jólablað Hagkaupa

Eyþór Árnason

Jólaboð í Húsó - Jólablað Hagkaupa

Kaupa Í körfu

Marta María Arnarsdóttir skólameistari Hússtjórnarskólans Jólakaffiboð Mörtu Maríu Fyrir jólin er ómissandi að líta inn hjá Mörtu Maríu Arnars dóttur skólameistara Hússtjórnaskólans. Hún var ung að árum þegar amma hennar og nafna kenndi henni að baka randalínu, dekka borð og bjóða ástvinum í fallegt kaffi boð. Marta María gerir allt sem hún kemur nálægt fallegra og deilir hér með lesendum blaðsins nokkrum góðum Húsó-uppskriftum, en einnig uppskriftum frá sér sjálfri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar