Guðný Jónsdóttir Garðinum fyrir Jólablað Hagkaupa

Eyþór Árnason

Guðný Jónsdóttir Garðinum fyrir Jólablað Hagkaupa

Kaupa Í körfu

Margir heimsækja veitingastaðinn Garðinn yfir hátíðirnar þar sem lífrænn matur er borinn fram í fallegu umhverfi. Allt starfsfólk Garðsins hefur lært að hugleiða hjá hugleiðslukennaranum Sri Chinmoy og leitast það við að skapa friðsælt andrúmsloft til að borða í. Að rækta garðinn heima og að njóta á jólunum er í anda Guðnýjar sem kann að búa til veislu úr fallegum og góðum vegan mat. Hér deilir Guðný Jónsdóttir, einn af eigendum staðarins, með lesendum ljúffengum uppskriftum fyrir grænkera á jólunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar