Spursmál

María Matthíasdóttir

Spursmál

Kaupa Í körfu

Spursmál, Sandra Hlíf Ocares, Valgeir Magnússon, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Karl Gauti Hjaltason, Stefán Pálsson Miðflokkurinn vann sigur í kosningunum en hefur þó ekki verið hleypt að borðinu við myndun ríkisstjórnar. Forsvarsmenn flokksins halla sér þó aftur og það á einnig við um for mann Sjálfstæðisflokksins. Á sama tíma velta menn vöngum yfir því hvernig ný ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins verður samsett, ef tekst að koma henni á koppinn. Í nýjasta þætti Spursmála er sviðsmyndum um það varpað fram og er einnig rætt við þingmennina Áslaugu Örnu Sigur björnsdóttur og Karl Gauta Hjaltason um mögulega stjórnarmyndun. Auk þeirra mæta til leiks þau Sandra Hlíf Ocares varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Stefán Pálsson sagnfræðingur og Valgeir Magnússon auglýsinga- og markaðsmaður og rýna í kortin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar