Fjölbreytt tónlistarsena á Akureyri

Þorgeir Baldursson

Fjölbreytt tónlistarsena á Akureyri

Kaupa Í körfu

Þórhallur Sigurðsson eða Laddi er enn að gleðja landsmenn og skemmta fyrir fullu húsi þótt hann verði 78 ára gamall í næsta mánuði. Líklega er óhætt að kalla Ladda þjóðargersemi en ástar samband hans og íslensku þjóðar innar hefur staðið yfir í áratugi. Laddi var á Akureyri um helgina og stóð á sviði á Græna hattinum þegar ljósmyndara blaðsins bar að garði. Þar tróð hann upp ásamt Magna Ásgeirs syni, sem sést í baksýn, og Hvann dalsbræðrum. Þrennir tónleikar voru á Akur eyri á föstudag og alls staðar fullt úr úr dyrum. Í Hofi sungu Selma Björns, Regína Ósk, Salka Sól, Friðrik Ómar, Jógvan Hansen og Eyþór Ingi. Þá skemmti Ingó veðurguð í Skógarböðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar