Jólamót sundfélagana í Reykjavík
Kaupa Í körfu
Það var mikið fjör í Laugardalslaug þegar krakkarnir í sundfélögunum í Reykjavík komu saman og héldu jólamót. Jólasveinar létu sjá sig og gáfu gjafir, svo voru jólalög sungin og synt í kringum jólatré. Splass! Hátíðarandinn fékk að fljóta með á jólamóti sundfélaganna í Reykjavík um helgina þar sem ungir sundgarpar syntu, skvettu og busluðu kringum tré skreytt jólalegum sundhringjum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir