Jólamót sundfélagana í Reykjavík

Eyþór Árnason

Jólamót sundfélagana í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Það var mikið fjör í Laugardalslaug þegar krakkarnir í sundfélögunum í Reykjavík komu saman og héldu jólamót. Jólasveinar létu sjá sig og gáfu gjafir, svo voru jólalög sungin og synt í kringum jólatré. Splass! Hátíðarandinn fékk að fljóta með á jólamóti sundfélaganna í Reykjavík um helgina þar sem ungir sundgarpar syntu, skvettu og busluðu kringum tré skreytt jólalegum sundhringjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar