Hurðaskellir heimsækir leikskóla

Karítas Sveina Guðjónsdóttir

Hurðaskellir heimsækir leikskóla

Kaupa Í körfu

Heimsókn Gömlu jólasveinarnir mæta daglega í Þjóðminjasafnið kl. 11 og skemmta börnunum. Hér er Hurðaskellir á ferð í vikunni en nú eiga bara nokkrir af hans bræðrum eftir að koma af fjöll um. Gluggagægir í dag, Gáttaþefur á morgun, Ketkrókur á Þorláksmessu og Kertasníkir síðastur á aðfangadag. Þeir bræður fara svo að tínast aftur heim á leið eftir hátíðirna Hurðaskellir heimsækir leikskóla- og grunnskólabörn á Þjóðminjasafninu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar