Spursmál

María Matthíasdóttir

Spursmál

Kaupa Í körfu

Spursmál, Aðalgeir Ásvaldsson, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Jóhannes Þór Skúlason og Kristín Dýrfjörð Hvaða áhrif hefur það á leikskólakerfið í heild ef lyfjarisinn Alvotech stofnar leikskóla? Kristín Dýrfjörð, dósent í leikskólafræðum, varar við slíku en Heiðrún Lind Marteinsdóttir lögfræðingur fagnar þróuninni. Á vettvangi Spursmála takast þær Kristín og Heiðrún Lind á um það hvort rétt sé að heimila einkafyrirtækjum að byggja upp leikskóla sem ætlað sé að sinna þjónustu við börn starfsmanna Þá mæta til leiks þeir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, og Aðalgeir Ásvaldsson framkvæmdastjóri SVEIT. Þeir ræða fréttir vikunnar, m.a. þann storm sem geisað hefur milli SVEIT og Eflingar vegna nýs kjarasamnings við stéttarfélagið Virðingu en einnig ræða þeir þá umræðu sem á sér stað í þjóðfélaginu um hatursorðræðu og fordóma gagnvart trans fólki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar