Athöfn við Eiðið í Eyjum 16.des 2024
Kaupa Í körfu
Eyjar Athöfnin byrjaði í Sagnheimum og lauk inni á Eiði þar sem afhjúpaður var minnisvarði um slysið. Afkomendur og náin skyldmenni þeirra sem fórust í sjóslysinu 16. desember 1924 og voru viðstödd athöfnina á Eiðinu að lokinni samkomu í Safnahúsinu. Frá vinstri Kristrún Axelsdóttir og dóttir hennar Unnur Sigmarsdóttir, en Halldór Gunnlaugsson héraðslæknir var afi Kristrúnar og langafi Unnar. Þá kemur Martea Guðmundsdóttir, en Guðmundur Guðjónsson frá Kirkjubæ var móðurbróðir hennar, og loks Einar Bjarnason, en Bjarni Bjarnason á Hoffelli var afi hans
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir